Fra London til Dublin

Jaeja ta er madur bara maettur til Dublin. Sit a tvottahusi rett hja ibudinni minni sem er med internetadgang fyrir folk. Eg er reyndar med internet heima en tad er faranlega haegt og eg tarf ad fara inn i herbergi gaursins sem leigir mer herbergid, tengja eitthvad taeki tar vid tolvuna, setja taekid ut i glugga og bida eftir ad tad tengist en ta er kemst madur inn a google a nokkrum mintutum og adrar sidur a enn lengri tima og svo er tad alltaf dettandi ut a nokkurra minutna fresti.

 Eg hef sko fra morgu ad segja svo eg aetla adeins ad buta tetta nidur.

 Sidasti dagurinn i London.

A sunnudeginum forum vid i Konungshollina og aetludum lika ad fara i siglingu. Tegar vid komumst loksins nidur i holl komumst vid ad tvi ad tad var einn og halfur timi tangad til ad vid attum ad maeta svo vid akvadum ad ganga nidur a hofn og sja hvort vid gaetum fengid stuttann tur a anni en tegar vid loksins komumst nidur a hofn komumst vid ad tvi ad teir voru taepir trir timar og vid hofdum hvort sem er misst af einum bat svo vid akvadum ad ganga bara alla leid upp i konungsholl aftur, eg nenni ekki ad fara ut i smaatridi en til ad gera langa sogu stutta forum vid innum vitlausan inngang ad hollinni, gengum ut um allt til ad finna klosett, tokum taxa sem gat varla keyrt okkur neitt tvi ad tad var allt lokad ut af einhverri hjolreidakeppni o.s.fv. en loksins komumst vid samt i gegnum hollina og forum eftir tad upp a hotel og i bio.

Daginn eftir voknudum vid kl 9 og byrjudum ad taka okkur saman tvi vid turftum ad tekka okkur ut kl 11 sem vid gerdum og heldum sem leid la nidur i bat hja thames med stuttu stoppi a Starbucks til ad koma okkur i gang. Siglingin var frabaer og vid forum lengst upp anna og fengum ad skoda adeins rolegri hluta London tar sem flestir batarnir fara ekki og stoppudum a stad sem eg held ad hafi heitid greenwich og tar skodudum vid okkur um adur en vid forum til baka og eg ef aetti ad velja mer stad i london til ad bua ta myndi eg allavegana keyra tangad uppeftir og skoda adur en eg kannadi adra stadi tvi tetta var mjog rolegur og finn stadur.

Brottfor fra London

Eftir batsforina heldum vid sem leid la upp a hotel, tokum ut toskurnar okkar, keyptum okkur kortalesara fyrir myndavelarnar okkar og satumst upp i setustofu a hotelinu tar sem vid forum i sidasta sinn a netid fyrir brottfor. Tar var sidan gratur, kossar og fadmlog, astarjatningar i korter adur en vid nadum ad slitast i sundur og fara sitthvora attina.... nei nei djok tetta var ekkert dramatiskt, meira bara svona jaeja ta bara vid sjaumst um jolin. Tegar Thorsteinn sast upp i taxa attadi eg mig a tvi ad nu vaeri tad bara eg og enginn annar, aevintyrid var loksins byrjad fyrir alvoru og nu var engin mamma, enginn thorsteinn, ekkert sem het ad fara heim... Eg gekk tvi sem leid la nidur Oxford street tar sem eg aetladi ad taka ut ta peninga sem eg hafdi lagt inn a kortid mitt til tess ad geta borgad gaurnum sem leigir mer depositid sem var andvirdi eins manadar leigu nema hvad ad eg mundi ekki pin numerid svo eg laesti ovar kortinu en eg turfti ad na lestinni svo eg gat ekki spad i tad meira. Eg for tvi sem leid la nidur oxford street og aetladi ad taka lestina vid Picadilly Circus tvi eg helt ad tad vaeri styttra en ad taka hana vid Leicester Square en eitthvad hef eg misreiknad mig tvi eg endadi a tvi ad vera halftima of seinn en tad var ekkert vid tvi ad gera svo eg bara hoppadi upp i lest upp a heathrow og kom tangad einum og halfum tima fyrir flug, tekkadi mig inn og for inn i terminalid sem gekk bara otrulega snudrulaust fyrir sig thott dagurinn hafi verid ansi stressandi i alla stadi fra tvi ad leidir skildust hja okkur Thorsteini.

Koman til Dublin

Eg lenti i Dublin kl 20:20, fekk simtal fra Niall (gaurinn sem leigir mer) stuttu eftir komuna tar sem hann sagdi mer ad hann myndi ekki taka a moti mer heldur felagi hans tvi hann var i manchester og eg tok eftir tad rutu 16 fra flugvellinum sem atti ad taka mig upp ad husinu en til oryggis bad eg bilstjorann ad stoppa hja Leonards corner sem er vist tarna hja husinu sem hann gerdi og eg hoppadi ut fyrir utan nyju ibudina mina naestu manudi. Fyrir utan stod gaur med tveimur stelpum sem var vinur Nials og hann hleypti mer inn, let mig fa lykla ad ibudinni og syndi mer a korti hvar skolinn var.

Eg tok eftir tvi ad tad var enntha fullt af doti i herberginu minu, rumid enntha uppabuid, skaparnir fullir af doti og baekur a ruminu. tok dotid af ruminu, setti tad nidur a golf og for ut ad skoda skolann. Eftir sma stund fae eg sms fra Niall tar sem hann spyr hvort tad hafi ekki allt gengid vel og eg segi svo vera nema ad tad se fullt ad doti inn i herberginu og spyr hvort eg eigi ad faera tad en ta kemur i ljos ad tad var ekkert herbergid mitt heldur a eg toma herbergid sem er hlidin a tvi :) sem er adeins staerra en tad verdur ad segjast ad herbergin tarna eru ekki stor og tad er t.d. ekki plass fyrir skrifbord, bara rum, fataskap og tvaer hillur fyrir ofan rumid en eg thetta naegir mer alveg svo eg lagdist loksins til svefns eftir ad hafa farid a einhvern veitingastad nedar i gotunni sem var sveittasti og bullulegasti stadur sem eg hef komid a.

Eg vaknadi svo a hadegi, for i sturtu og helt sem leid la nidur i bae tar sem eg keypti mer tur um baeinn med tour guidum og for svo og gekk um midbaeinn. A morgun aetla eg nidur i Trinity College og skoda bokasafnid tar sem a ad vera rosalegt og fara svo i siglingu a anni.

Sma heimthra i dag en eg held ad tad se svosem alveg edlilegt og hun er ekki tad mikil ad eg geti ekki haldid gledi minni og eg held ad hun hverfi fljott, serstaklega tegar madur byrjar i skolanum og byrjar ad kynnast folki :)

 Jaeja eg held ad timinn minn se ad klarast svo eg aetla ad haetta nuna en eg aetla ad reyna ad finna internet hotspot a morgun eda i versta falli almennilegt internetcafe svo eg geti verid rolegur i tolvunni en ekki kappi vid timann og jafnvel sett inn myndir og video :)

 Dublinkvedja, Kolbeinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að lesa ferðasöguna, hérna heima er allt voða rólegt. Ég er ennþá smá veikur, en þetta er allt að koma!

Svo komum við og heimsækjum þig í vetur, það verður gaman!

Mási littli krúttason (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 05:21

2 identicon

vá hvað þetta hljómar allt svo spennandi! ég á eftir að vera dugleg að lesa hjá þér bloggið ;)

Lára Rut (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband