Skúnkesía og annar djúpur húmor
15.11.2008 | 18:49
Einn vanmetnasti þáttur veraldar var hinn æðislegi þáttur Atvinnumaðurinn sem var á dagskrá árið 2003. Húmor fólks var á svo grunnu stigi á þeim tíma að það áttaði sig ekki á snilldinni á bakvið hvert atriði og hvað smáatriðin skipta miklu máli.
Hér eru tvö atriði úr þáttunum fyrir þá sem vilja athuga hvort þeir ná þessum djúpa húmor eða hvort þeir eru enn ekki að fatta snilldina á bakvið hvert atriði. Ég bendi sérstaklega á hvernig hann beitir áherslum í atriðinu um skúnkesíuna :D algjör snilld sko.
Skúnkesía
http://www.youtube.com/watch?v=RpUzP81BmY4
Gefur hænunum (klassískar línur: ekki erfitt.... eeeN LÍGJANDI! og Hann eer GEÐVEIKUR)
http://www.youtube.com/watch?v=NkL5MgEtv4A
Annars er það að frétta að ég er akkurat þessa stundina staddur í einhverjum ónefndum smábæ mitt á billi Galway og Dublin, á leiðinni til Dublin aftur. Ég skrifa og set inn fréttir um ferðina á morgun :)
Kveðja, Kolbeinn (b.t.w. þeir sem ekki fíla atvinnumanninn mega gefa sig fram, ég þarf að ræða við viðkomandi aðila varðandi hvernig okkar samband mun þróast í framhaldi)
Athugasemdir
HAHA þetta er mjög fyndið, sérstaklega þegar hann er að gefa hænunum
hafðu það gott
kveðja,
Sigrún Lína (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 07:59
Sammála Sigrúnu Sig.
Þorsteinn klikkar ekki.
Mási mási más (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.