Skúnkesía og annar djúpur húmor

Einn vanmetnasti ţáttur veraldar var hinn ćđislegi ţáttur Atvinnumađurinn sem var á dagskrá áriđ 2003. Húmor fólks var á svo grunnu stigi á ţeim tíma ađ ţađ áttađi sig ekki á snilldinni á bakviđ hvert atriđi og hvađ smáatriđin skipta miklu máli.

Hér eru tvö atriđi úr ţáttunum fyrir ţá sem vilja athuga hvort ţeir ná ţessum djúpa húmor eđa hvort ţeir eru enn ekki ađ fatta snilldina á bakviđ hvert atriđi. Ég bendi sérstaklega á hvernig hann beitir áherslum í atriđinu um skúnkesíuna :D algjör snilld sko.

Skúnkesía
http://www.youtube.com/watch?v=RpUzP81BmY4

Gefur hćnunum (klassískar línur: ekki erfitt.... eeeN LÍGJANDI! og Hann eer GEĐVEIKUR)
http://www.youtube.com/watch?v=NkL5MgEtv4A

Annars er ţađ ađ frétta ađ ég er akkurat ţessa stundina staddur í einhverjum ónefndum smábć mitt á billi Galway og Dublin, á leiđinni til Dublin aftur. Ég skrifa og set inn fréttir um ferđina á morgun :)

Kveđja, Kolbeinn (b.t.w. ţeir sem ekki fíla atvinnumanninn mega gefa sig fram, ég ţarf ađ rćđa viđ viđkomandi ađila varđandi hvernig okkar samband mun ţróast í framhaldi)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

HAHA ţetta er mjög fyndiđ, sérstaklega ţegar hann er ađ gefa hćnunum

hafđu ţađ gott

kveđja,

Sigrún Lína (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 07:59

2 identicon

Sammála Sigrúnu Sig.

Ţorsteinn klikkar ekki.

Mási mási más (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband